💫 Nýtt markaðsfélag miðborgarinnar: Miðborgin - Reykjavík var stofnað fyrir skemmstu. Tilgangur og markmið félagsins er að kynna miðborgina sem spennandi og skemmtilegan áfangastað og upplýsa um þann mikla fjölbreytileika sem miðborgin hefur uppá að bjóða.

...Viðtökur við nýja félaginu hafa verið frábærar og núþegar hafa fjölmörg fyrirtæki skráð sig í markaðsfélagið.

Við bjóðum eftirfarandi fyrirtæki velkomin í hópinn!

📍Ramen Momo
📍Gull & Silfur
📍Penninn Eymundsson
📍Durum og Meze
📍LAMB street food
📍Jómfrúin
📍Reitir fasteignafélag
📍Public House
📍Húrra Reykjavík
📍Snaps
📍Íslandsapótek
📍Hjarta Reykjavíkur
📍Kaffibrennslan
📍Aurum
📍Golfhöllin
📍ORG Reykjavík
📍The Reykjavik Grapevine
📍Eik Fasteignafélag
📍Kokka
📍Rammagerðin
📍Lagahvoll

Við tilkynnum fleirri aðildarfélaga á næstu dögum!

Sjáumst í Miðborginni ⭐️

Í miðborginni finnur þú fjölbreytt úrval af verslunum, veitingastöðum og annarri þjónustu! Komdu og njóttu miðborgarinnar!

í miðborginni finnur þú fjölbreyttasta úrval landsins af verslunum, þjónustu og veitingastöðum. Komdu og njóttu í miðborginni

🏳️‍🌈 Gleðilega Gleðigöngu 🏳️‍⚧️
Gleðigangan leggur af stað kl 14.00 frá Hallgrímskirkju og er gengið niðrí Hljómskálagarð
Hátíðarhöld Hinsegin daga fara svo fram í Hljómskálagarðinum. Matarvagnar og létt upphitun verður frá kl 13.00 en almenn ...dagskrá hefst í garðinum um kl 15.00 🥳

Fögnum fjölbreytileikanum og sjáumst í miðborginni! 🥰

🏳️‍🌈 Fögnum fjölbreytileikanum 🏳️‍⚧️
Gleðigangan fer fram í miðborginni 12 ágúst kl 14.00! Gengið verður frá Hallgrímskirkju niðrí Hljómskálagarð. Sjá nánar um dagskrá hátíðarinnar hér: https://hinsegindagar.is/dagskra/

Sjáumst í ...miðborginni 🥰

Það verður líf og fjör í miðborginni um helgina. 🥳
Public House, Sumac og Vínstúkan Tíu sopar ætla að dúka upp langborð á miðjum Laugaveginum og halda gott partí. Matur frá Sumac og Public House og drykkir frá Vínstúkunni.
Komdu í miðborgina og njóttu sólarinnar... laugardaginn 8 júlí milli kl 14.00-22.00 ☀️

💫 Miðborgin er opin gestum og gangandi, þrátt fyrir götulokanir í tilefni af leiðtogafundinum (þriðjudag og miðvikudag)!
Komdu og upplifðu stemninguna miðborginni, hún verður einstök þessa tvo daga ☀️
Reykjavíkurborg